- Páll Óskar Minn hinsti dans 歌词
- Páll Óskar
- London, París, Róm urðu orðin tóm
Gekk þann gyllta breiða, blindaður af ást Falskir kunningjar, snerust um mig einan Fékk mér kavíar, núna er allt um seinan Því ég stíg minn hinsta dans Og ég kveð mitt líf með glans En ég iðrast aldrei neins Iðrast aldrei Kristals kampavín, perlur postulín Demantar í matinn, ást í eftirrétt Ef ég elsk’ í dag, blöðin birta á morgun Fæ mér freyðibað, drekki mínum sorgum Og ég stíg minn hinsta dans Og þannig kveð mitt líf með glans En samt iðrast ég aldrei neins Iðrast aldrei Allt sem ég fæ í dag, farið burt á morgun Svo ég stíg minn hinsta dans Og þannig kveð mitt líf með glans En samt iðrast ég aldrei neins Iðrast aldrei
|
|