最新專輯 :
歌手列表 :
○男生   ○女生
○團體   ○其他
○日韓   ○歐美
○作詞   ○作曲
搜尋 :

提供歌詞:
提供歌詞及錯誤更正
(歡迎提供 動態歌詞)
語言 :
繁體 简体

Fimm【Briet】

Fimm 歌詞 Briet
歌詞
專輯列表
歌手介紹
Briet Fimm 歌詞
Briet
Of hægt
Þannig gengur að græða þessi sár
Það er svo ruglandi
Bara þrír dagar liðnir en finnst það vera ár
Of hratt
Vorið komið og sólskinið í maí
Fjórir mánuðir en gæti svarið að ég kvaddi þig í gær
Reyni að dreifa huganum skrifa orð niðura blað
En þau snúast alltaf um hversu fallegt það var
Vildi að ég gæti gleymt því smá
Hvað við flugum alltaf hátt (ó já)
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
Enþá
Við verðum bara að bíða og sjá
Hvort stormur líði hjá og tíminn lækni öll sár
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
Allt stopp
Ég og þú og svo heimurinn á hvolf
Yrðir þú hjá mér
Ef þú vissir ég ætti aðeins eftir örfá ár?
Reyni að dreifa huganum og semja um þig lag
En þau snúast alltaf um hversu fallegt það var
Vildi að ég gæti gleymt því smá
Hvað við flugum alltaf hátt (ó já)
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
Enþá
Við verðum bara að bíða og sjá
Hvort stormur líði hjá og tíminn lækni öll sár
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
Vildi að ég gæti gleymt því smá
Hvað við flugum alltaf hátt (ó já)
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
Enþá
Við verðum bara að bíða og sjá
Hvort stormur líði hjá og tíminn lækni öll sár
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
Verða fimm ár liðin og ég sakna þín enþá
發表評論
暱稱 :

驗證碼 : 點擊我更換驗證碼
( 禁止謾罵攻擊! )