- Inga Þá veistu svarið 歌詞
- Inga
- Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert
Ég er og bíð þín þar Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldur' af stað brenna spurningar Ég bíð, þú leitar svarar út um allt Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða ár og láta uppi lítið ráð Ef leitarðu til mín þá veistu svarið Því ert að hlaupa, leita langt og skammt? Ég leynist þér ei, ég er allsstaðar Ég bíð, þú leitar svarar út um allt Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða ár og láta uppi lítið ráð Ef leitarðu til mín þá veistu svarið Ég bíð, þú leitar svarar út um allt Ef leitarðu til mín þá veistu svarið
|
|